Í tengslum við útboð Landsbankans á sértryggðum skuldabréfum í gær fór fram skiptiútboð þar sem fjárfestar áttu kost á því að greiða fyrir skuldabréf í útboðinu með afhendingu skuldabréfa í flokki LBANK CB 25 á fyrirframákveðna verðinu 99,204.
Útboði á grænum skuldabréfum Orkuveitu Reykjavíkur (Orkuveitunnar) lauk í dag, 19. júní 2025. Gefin voru út skuldabréf í skuldabréfaflokkunum OR031033 GB, OR0280845 GB og OR180255 GB. Samtals bárust tilboð að nafnverði 1.920 m.kr.
Orkuveita Reykjavíkur (Orkuveitan) efnir til útboðs á skuldabréfum fimmtudaginn 19. júní 2025. Boðnir verða til sölu grænu skuldabréfaflokkarnir OR031033 GB, OR0280845 GB og OR180255.
Heimar hf. (Nasdaq: HEIMAR) heldur útboð á skuldabréfum, á föstudaginn 13. júní 2025. Boðin verða til sölu skuldabréf í skuldabréfaflokknum HEIMAR50 GB.