Útboði á grænum skuldabréfum Orkuveitu Reykjavíkur (Orkuveitunnar) lauk í dag, 19. júní 2025. Gefin voru út skuldabréf í skuldabréfaflokkunum OR031033 GB, OR0280845 GB og OR180255 GB. Samtals bárust tilboð að nafnverði 1.920 m.kr.
Orkuveita Reykjavíkur (Orkuveitan) efnir til útboðs á skuldabréfum fimmtudaginn 19. júní 2025. Boðnir verða til sölu grænu skuldabréfaflokkarnir OR031033 GB, OR0280845 GB og OR180255.
Á útboðsdegi, milli kl. 13:30 og 14:00, fer fram útboð hjá Lánamálum ríkisins á ríkisbréfum í þeim flokkum, með þeim ISIN númerum og með þeim gjalddögum sem fram koma í töflunni hér að ofan. Greiðslur fyrir ríkisbréfin þurfa að berast Seðlabankanum fyrir kl. 14:00 á uppgjörsdegi og verða bréfin afhent rafrænt sama dag. Um 10% viðbótarkaupréttinn gildir 6. gr. í almennum útboðsskilmálum ríkisbréfa.