23.5 C
New York
Thursday, July 3, 2025

Tag: IS0000035632

Kaldalón hf.: Implementation of Share Buyback Program

Reykjavík, 30 June 2025 – Kaldalón hf. (“Kaldalón” or the “Company”) announces the implementation of a share buyback program based on the authorization granted by the Company’s shareholders’ meeting held on 2 July 2024.

Kaldalón hf.: Tilkynning um framkvæmd endurkaupaáætlunar

Vísað er til hluthafafundar Kaldalóns hf. („Kaldalón“ eða „félagið“) sem haldinn var þann 2. júlí 2024 þar sem samþykkt var að heimila stjórn félagsins að kaupa hlutabréf í félaginu þannig að félagið, að öðrum lagaskilyrðum uppfylltum, eigi allt að 10% af hlutafé þess, þ.e. að hámarki kr. 1.119.568.483 eða 111.956.848 hluti (hver að nafnvirði tíu krónur),  í þeim tilgangi að koma á viðskiptavakt með hluti í félaginu og/eða til að setja upp formlega endurkaupaáætlun í samræmi við ákvæði 5. gr. reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) um markaðssvik nr. 596/2014, sem og framselda reglugerð framkvæmdastjórnarinnar 2016/1052, samanber lög um aðgerðir gegn markaðssvikum nr. 60/2021.

Kaldalón hf.: Sala á nýjum skuldabréfaflokki KALD 201228

Kaldalón hf. hefur lokið við sölu á skuldabréfaflokknum KALD 201228 sem gefinn er út undir 30.000 milljóna króna útgáfuramma félagsins.

- A word from our sponsors -

spot_img

Newsletter Signup

Name(Required)
Email(Required)
Privacy(Required)
This field is for validation purposes and should be left unchanged.
HomeTagsIS0000035632