Stjórn Kviku banka hefur samþykkt að verða við beiðni stjórnar Arion banka um að hefja formlegar samrunaviðræður milli Kviku banka og Arion banka og hefur viljayfirlýsing þess efnis verið undirrituð af hálfu beggja aðila.
- A word from our sponsors -