25.6 C
New York
Thursday, July 3, 2025
Press ReleasesFinanceLánasjóður sveitarfélaga - Niðurstaða úr skuldabréfaútboði

Lánasjóður sveitarfélaga – Niðurstaða úr skuldabréfaútboði

Lánasjóður sveitarfélaga var með skuldabréfaútboð í flokkunum LSS 39 0303 og LSS151155 þann 11. júní 2025. Uppgjör viðskipta fer fram 16. júní 2025.

Alls bárust tilboð í LSS 39 0303 að nafnvirði ISK 1.980.000.000 á bilinu 3,84% – 3,9%. Ákveðið var að taka tilboðum að nafnvirði ISK 800.000.000 á ávöxtunarkröfunni 3,84%. Útistandandi fyrir voru ISK 37.962.600.000 að meðtöldum eigin bréfum Lánasjóðsins vegna viðskiptavaktar (ISK 500.000.000). Heildarstærð flokksins er nú ISK 38.762.600.000.

Alls bárust tilboð í LSS151155 að nafnvirði ISK 400.000.000 á bilinu 3,61% – 3,63%. Ákveðið var að taka tilboðum að nafnvirði ISK 400.000.000 á ávöxtunarkröfunni 3,63%. Útistandandi fyrir voru ISK 35.285.000.000 að meðtöldum eigin bréfum Lánasjóðsins vegna viðskiptavaktar (ISK 440.000.000). Heildarstærð flokksins er nú ISK 35.685.000.000.

 

Nánari upplýsingar veitir Óttar Guðjónsson, framkvæmdastjóri, ottar@lanasjodur.is / s. 515 4949

Source: https://www.globenewswire.com/news-release/2025/06/11/3097820/0/en/L%C3%A1nasj%C3%B3%C3%B0ur-sveitarf%C3%A9laga-Ni%C3%B0ursta%C3%B0a-%C3%BAr-skuldabr%C3%A9fa%C3%BAtbo%C3%B0i.html

Recent News